22.10.2017 | 13:20
Akureyri og Hörgárbyggð þarf að tengja betur.
Seinni árin hefur færst mjög í vöxt að fólk vill hjóla og ganga. Hjólið er að verða samgöngutæki umfram það sem áður var margir vilja nota tvo jafnfljóta til að koma sér á milli staða.
Rétt norðan Akureyrar, reyndar bara nokkur hundruð metra frá Akureyri er vaxandi þéttbýli og nokkur fyrirtæki.
Tengingar þessara tveggja sveitarfélaga er þjóðvegur nr. 1 og ekkert annað.
Engir hjóla og göngustígar og leiðin meðfram þjóðvegi 1 er hættuleg og litlir möguleikar á að halda sig fjær en vera í vegöxlinni.
Ég trúi því að þessi tvö nágrannasveitarfélög hafi metnað til að taka á þessu vandamáli á markvissan hátt.
Það getur ekki kostað risaupphæðir að bæta úr þessu með öryggi íbúanna í huga.
Reyndar er ótrúlegt að ekkert skuli hafa verið hugað að þessu máli nýlega.
Gatnamótin inn á þjóðveg 1 við þéttbýlið í Hörgárbyggð er síðan sér kafli sem er hrein og bein dauðagildra. Engar merkingar, engar stýringar og hraðinn mikill á þjóðveginum.
Fyrir nokkuð löngu var stofnað til samráðshóps um framtíðartengingar Akureyrar og Högárbyggðar. Það var þegar ég var í skipulagsnefnd á árunum 2002 - 2010.
Það virðist hafa lognast útaf í tíð L-listans og ekki vaknað síðan.
Nú væri ráð að skella í framkvæmdir á þessu svæði og færa samgöngur milli þessara sveitarfélaga til nútímahorfs.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 819279
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.