18.10.2017 | 15:57
Sjálfstæðisflokkur og VG falla - X-S á uppleið.
(MMR könnun )
Verulegar breytingar mælast nú í könnun MMR.
Sjálfstæðisflokkurinn fellur niður fyrir 20% og VG er þar skammt undan.
Turnarnir tveir sem hafa lengi sést eru nú að verða þrír því X-S er komin í tæp 16%.
Viðreisn er inni, nýtur formannsskiptanna, en BF á enga möguleika að sjá.
Flokkur fólksins er enn á því róli eins og verið hefur að undanförnu, munu sennilega ekki ná inn manni.
Píratar síga upp eftir sig upp á síðkastið
Framsóknarflokkanir tveir með 19%
Stóru tíðindin í þessari könnun er afhroð Sjálfstæðisflokksins ( sem ætti kannski ekki að vera svo óvænt ) og að VG skuli nú hafa farið niður fyrir 20%.
En stærstu tíðindin eru að jafnaðarmenn eru að sækja í sig veðrið og ef þessi þróun helst þá er félagshyggjustjórn fá miðju til vinstri það sem kemur upp úr kjörkössunum.
En þetta er nú víst bara könnun þannig að ekki má slaka á eitt einasta andartak.
Jákvæð og málefnaleg kosningabarátta X-S er að skila sér í mælingum.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eins og ég get glaðst yfir vísunum úr þessari könnun, þá verð ég, því miður, að draga hana talsvert í ef.
Sé að um 1000 manns eru spurðir en ekki kemur fram hvort það var raunsvörun.
Hitt er svo annað, að frávik kannana MMR frá öðrum könnunun er talsvert.
Á ekki von á því að Sjallar fari niður fyrir 23%, það væri afhroð, sem er ekki að fara að gerast að mínu mati.
Svo að Samfó færi yfir 12% þýddi stórsigur og í raun væri þá Samfó "vinsælasta stúlkan af ballinu" svo líkindaorð sendiherra vors í USA yrðuð notuð.
En koma tímar, koma ráð ;)
Næstu vikur verða spennandi.
Sigfús Ómar Höskuldsson, 18.10.2017 kl. 16:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.