Hrikalegur álitshnekkir Íslands.

„Ég skora á ís­lensk stjórn­völd að stilla sig um að beita frek­ari höml­um á um­fjöll­un fjöl­miðla um þetta mál og aft­ur­kalla þær aðgerðir sem þegar hef­ur verið ráðist í.“ Þetta sagði Har­lem Dés­ir, full­trúi Örygg­is- og sam­vinnu­stofn­un­ar Evr­ópu, ÖSE, á ráðstefnu í morg­un.

Heimskuleg ákvörðun sýslumannsins í Reykjavík dregur dilk á eftir sér.

Álitshnekkir landsins er mikill, enda tíðkast árásir á fjölmiðla ekki nema í vondum einræðisríkjum.

Nú erum við óhjákvæmilega í dilk með Rússlandi Pútins, Tyrklandi Erdognans og álíka kumpánum.

Það er ekki hægt að sjá að þessi sýslumaður geti haldið áfram í sínu starfi eins og ekkert sé.

Nú þarf að taka fram fyrir hendurnar á honum, aflétta þessu strax, þá kannski endurheimtist eitthvað af áliti Íslands.

Reyndar erum við margdæmd af erlendum dómsstólum þegar kemur að framkvæmd í ýmsum mannréttindamálum þannig að þeim hjá ÖSE kemur þetta kannski ekki sérlega á óvart.


mbl.is Vill að stjórnvöld afturkalli lögbannið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband