17.10.2017 | 17:31
Flokkur fólksins á útleið, Viðreisn inni.
Enn ein könnunin lítur dagsins ljós.
Einhvernvegin finnst mér könnun Fréttablaðsins vera ótrúverðug.
Afar lágt svarhlutfall og fáir sem svara.
Samt er í henni þessi sama tilhneigin og sést hefur síðstu daga.
Sjálfstæðisflokkurinn er fastur í 22-23% og hefur verið það nánast alltaf í þessari könnun að undanförnu.
Miðflokkurinn mælist nokkuð hátt en Framsókn lágt en samt eru þessir tveir Framsóknarflokkar með um 19% fylgi sem er afar sérkennilegt.
Svona mun þetta ekki enda.
Miðflokkurinn er líklega að hreinsa allt fylgi af Flokki fólksins sem er að hrynja niður upp á síðkastið. Líklega mun þetta framboð ekki ná mönnum á þing, kæmi mér allavegana á óvart.
Viðreisn slefar inn en tilfinningin er að þetta hafi verið snöggur púls vegna formannsskiptanna og þetta eigi eftir að síga á ný.
Vg er aðeins að síga. Úr 29,9% í 27%
Samfylkingin bætir við sig frá þeirri síðustu, úr 8,3% í 10,4%
Píratar síga uppávið... 8,5% í 10,0%
Enn stefnir allt í slakt gengi Sjálfstæðisflokksins og gott gengi VG.
Það er boðskapurinn í þessari ónákvæmu könnun.
Það verður fróðlegt að sjá hvað valdbeiting sýslumanns Sjálfstæðisflokksins gerir, kannki halda þeir bara áfram að vera með sín 22%
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.9.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 820282
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.