Risastór en gleymdist samt

Bjarni Bene­dikts­son, formaður Sjálf­stæðis­flokks­ins, var spurður út í um­mæli sín í Víg­lín­unni á stöð tvö í des­em­ber í fyrra þar sem hann talaði um 50 millj­ón­ir sem upp­hæð sem hefði ekki skipti veru­legu máli í tengsl­um við færslu á fjár­mun­um úr sjóði 9 í Glitni rétt fyr­ir hrun í leiðtogaum­ræðum á Rúv í kvöld.

50 milljónir, risastór upphæð, líka fyrir mig.( sagði BB næstum)

Samt var hann búinn að steingleyma þessu, afleitt að muna ekki svona risaupphæð sem nú er orðin, þegar maður er rukkaður um þá í beinni.

En auðvitað var þetta smáupphæð í samanburði við þau hundruð milljóna sem ættingjarnir í Engeyjarættinni fluttu um sama leiti.

Skrítin tilviljun það.


mbl.is „50 milljónir er risavaxin fjárhæð“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eggert Guðmundsson

Auðvitað er 50 milljónir stór upphæð eða ígyldi verðs  3- 4 herbergja íbuðar í Reykjavík. Sérstaklega í augum þeirra sem ekki eiga.

Eggert Guðmundsson, 8.10.2017 kl. 23:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 818824

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband