4.10.2017 | 10:11
Ótrúlegar sveiflur í könnun.
Oftast er ekki miklar sveifur ađ sjá milli kannana, hvađ ţá ţegar ţćr eru gerđar međ rúmlega hálfsmánađar millibili.
Ţó má sjá í könnun Fréttablađins mikla hreyfingu sem óvanalegt er ađ sjá. Líklega má kenna fáum svarendum, ţá verđur sveiflan meiri.
Ţađ sem vekur mesta athygli í ţessum könnunum er.
Samfylkingin mćlist 5.1% í sept en 10.4% í október.
Flokkur fólksins mćlist 10.9% í sept en 5.8% í nóv.
Framsókn fer úr 10.4% í sept í 5.5% í okt.
VG fer úr 22.8 % í sept í tćplega 29% í okt.
Ţetta eru miklar sveiflur.
Auđvitađ tekur Miđflokkurinn fylgi, ţá eingöngu frá Framsókn og Flokki fólksins. Miđflokkurinn mun ná nokkrum ţingmönnum og koma ţeirra á kosningamarkađinn setur Flokk fólksins niđur fyrir 5% og kostar ţann flokk möguleika á ţingsćtum ţegar upp verđur stađiđ. Greina má beinar afleiđingar af birtingu lista ţeirra og falls í könnunum.
Félagshyggjuflokkarnir Samfylking og VG eru ađ bćta viđ sig og ef VG heldur yfir 20% fylgi og Samfylkingin nćr siglingu, sem góđar líkur eru til međ algjörlega enduđnýjađ liđ á skútunni. Ţá gćti hrein félagshyggjustjórn orđiđ ađ veruleika. Píratar hafa veriđ ađ dala hćgt og rólega í hverri könnun.
Sjálfstćđisflokkurinn hefur veriđ stöđugur rétt yfir 20% vćru afhrođ á ţeim bćnum og setti flokkinn úr leik nćstu árin. Eitthvađ sem fáir gráta utan ţess fimmtungs sem eru tryggir út yfir allt hjá flokknum. Formannsskipti vćru óhjákvćmileg, enginn formađur Sjálfstćđisflokksins kemst upp međ ađ skíttapa kosningum.
Ţá bíđur ungur og "efnilegur" varaformađur eftir kosningar.
Um bloggiđ
Jón Ingi Cæsarsson
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 818824
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.