20.9.2017 | 15:28
Þorir VG að leiða ríkisstjórn ?
Flestir vilja VG í ríkisstjórn og flestir vilja að VG leiði ríkisstjórn.
Auðvitað er ekki tímabært að ræða þessi mál af alvöru, það á víst eftir að kjósa.
En samt er eðlilegt að spyrja sig, þorir VG að leiða ríkisstjórn og semja um viðkvæm mál við aðra flokka ?
Fram að þessu hefur hinn ágæti formaður flokksins gugnað á að taka nokkur afgerandi skref eða taka frumkvæði.
Kannski breytist það og verður að breytast ef áherslubreytingar eiga að verða í stjórnmálum á Íslandi.
Hvað sem öðru líður, ef VG ætlar að halda áfram að vera á sama róli og síðustu misseri þá verður félagshyggjustjórn ekki að veruleika og Sjálfstæðisflokkurinn heldur áfram að velja sér samstarfsflokka.
Það þarf að vera hugrakkur í stjórnmálum ef maður vill breyta.
Viljum við það ?
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 818824
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Á að leiða gamla kommúnistann Steingrím J. til öndvegis í ríkisstjórn?
Þá er nú Bleik brugðið -- íslenzkri þjóð!
Jón Valur Jensson, 20.9.2017 kl. 15:41
Nei nei, ekki að breyta neinu, það þarf enga Ríkistjórn, fólk hefur þetta eins og það vill. Enda eru það ráðuneytisstjórarnir sem stjórna hvert eð er.
Það er hægt að reisa hátæknisjúkrahús fyrir seðlana sem sparast á því að hafa enga Ríkistjórn.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 20.9.2017 kl. 22:41
Vg er tilbúið í stjórnarsamstarf með þeim sem vilja byggja upp innviðina, ekki síst heilbrigðis- og menntakerfið, og bæta hag hinna verst settu. Til að það geti orðið þarf að hækka skatta á þá tekjuhæstu með fleiri skattþrepum og leggja aftur á auðlegðarskatt. Þannig er einnig stefnt að meiri jöfnuði.
Ásmundur (IP-tala skráð) 21.9.2017 kl. 15:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.