Stóravitleysa í Sjálfstæðisflokknum.

Brynj­ar seg­ir að það sé senni­lega heims­met í vit­leysu hvernig Björt framtíð hafi slitið stjórn­ar­sam­starf­inu. Í það minnsta þar til Viðreisn­ar­menn hafi farið mað „opna munn­inn“ dag­inn eft­ir. „Ein­hverj­ir myndu segja að aðeins full­kom­in flón myndu álykta að ráðherr­ar og aðrir þurfi að víkja fyr­ir það eitt að fara að lög­um og regl­um. Þegar lög og regl­ur henta ekki ein­hverj­um heit­ir það núna spill­ing og leynd­ar­hyggja.“

Dæmisagan um flísina og bjálkann á sannarlega við um einn af leikurum í stóruvitleysu Sjálfstæðisflokksins.

Þingmaðurinn sér samstarfsflokkunum allt til foráttu og kennir þeim alfarið um ruglið að undanförnu.

En hverjir leika aðalhluverkið í falli ríkisstjórnarinnar ?

Brynjar Níelsson formaður eftirlitsnefndar þar sem meirihluti nefndarinnar brást hlutverki sínu.

Forsætisráðherra sem leyndi samstarfsráðherra sínum mikilvægum upplýsingum.

Dómsmálaráðherra sem fór langt út af sporinu og klúðraði hverri málsmeðferðinni á fætur annarri.

Það skyldi þó aldrei vera svo að upphaf og endir þessarar ríkisstjórnar hafi verið í Valhöll.

Já..svo endurtekið sé, það er auðvelt að tala um flísina í auga náungans en sjá ekki bjálkann í eigin auga.


mbl.is „Sennilega heimsmet í vitleysu“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband