30.8.2017 | 12:22
Fjölmiðafúsk - Sjálfstæðisflokkurinn með yfirburðastöðu.
Yfirburðastaða Sjálfstæðisflokksins segir visir.is.
Mælast með sama fylgi og þeir fengu í kosningum 2014.
Það þótti skandall.
Þessi könnun er samt í sjálfu sér með mjög stórt skekkjuhlutfall, aðeins 46% af þeim 714 sem náðist í taka afstöðu. Í reynd marklaus könnun nema til gamans.
Stóru tíðindin í þessari könnun er ekki yfirburðastaða Sjálfstæðisflokksins heldur það að núverandi meirihluti heldur nokkuð örugglega velli.
Núverandi samstarfsflokkar sem mælast eitthvað eru með samtals 44%.
Og svo auðvitað þetta stóra hlutfall sem ekki tekur afstöðu eða svarar ekki.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
2014: Sjallar með 25,7% fylgi.
Björn Birgisson, 30.8.2017 kl. 12:59
Rétt..feilaði um einar kosningar, þarna voru þeir 2010.
Nokkur sýnishorn af fylgi XD í áranna rás.
1970 47.2
1974 57.9
1986 52.7
1994 53.0
2006 42.1
2010 33.6
2014 25.7
2018... gisk... 30.0
Jón Ingi Cæsarsson, 30.8.2017 kl. 16:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.