28.8.2017 | 14:43
Treður Sjálfstæðsflokkurinn meiri stóriðju upp á Reykjanesbæ ?
( stundin )
Nokkrir stórgróðamenn úr grillhópi Sjálfstæðisflokksins eru áhyggjufullir þessa dagana.
Meðan kísilmálmsverksmiðjan í Helguvík dælir ólyfjan yfir bæjarbúa undirbúa góðvinir Sjálfstæðisflokksins aukna stóriðju fyrir Suðurnesjamenn.
Sjálfstæðisflokkurinn verður líklega að beita sér fyrir virkjun í Þjórsá og beygja Reykanesbæ til hlýðni þegar kemur að því að bæta í stóriðjuna á svæðinu.
Bæjarstjórnarmeirihlutinn í Reykjanesbæ er milli steins og sleggju þegar kemur að þessum áformum og sennilega verður þetta kosningamál á svæðinu.
Hvað sem öðru líður, þessu verður fróðlegt að fyljast með.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvaða flokkar voru við stjórnvölinn þegar heimild var gefin til byggingar þeirrar verksmiðju sem nú framleiðir kísilmálm, á Reykjanesi?
Gunnar Heiðarsson, 28.8.2017 kl. 18:16
Það verður troðið upp meiri stóriðju austan megin við hrypleku Möller/Gunnarstaðamóra göngin í nafni Svínsylkingarinar og Villi Götu flokksins.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 28.8.2017 kl. 20:33
Viljið þið ekki ræða efni bloggsins ? Af hverju ekki ?
Jón Ingi Cæsarsson, 29.8.2017 kl. 08:42
Er eitthvað um að ræða, er Sjálfstæðisflokkurinn í meirihluta í Reykjanesbæ?
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 29.8.2017 kl. 17:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.