Treður Sjálfstæðsflokkurinn meiri stóriðju upp á Reykjanesbæ ?

Fjárfestingarsamningur vegna kísilverksmiðju Thorsil í Reykjanesbæ er nú fyrir Alþingi. Nokkrir af eigendum verksmiðjunnar eru með sterk tengsl við Sjálfstæðisflokkinn. Ríkisstjórnin þarf að virkja til að Thorsil fái rafmagn fyrir reksturinn.

( stundin )

Nokkrir stórgróðamenn úr grillhópi Sjálfstæðisflokksins eru áhyggjufullir þessa dagana.

Meðan kísilmálmsverksmiðjan í Helguvík dælir ólyfjan yfir bæjarbúa undirbúa góðvinir Sjálfstæðisflokksins aukna stóriðju fyrir Suðurnesjamenn.

Sjálfstæðisflokkurinn verður líklega að beita sér fyrir virkjun í Þjórsá og beygja Reykanesbæ til hlýðni þegar kemur að því að bæta í stóriðjuna á svæðinu.

Bæjarstjórnarmeirihlutinn í Reykjanesbæ er milli steins og sleggju þegar kemur að þessum áformum og sennilega verður þetta kosningamál á svæðinu.

Hvað sem öðru líður, þessu verður fróðlegt að fyljast með.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiðarsson

Hvaða flokkar voru við stjórnvölinn þegar heimild var gefin til byggingar þeirrar verksmiðju sem nú framleiðir kísilmálm, á Reykjanesi?

Gunnar Heiðarsson, 28.8.2017 kl. 18:16

2 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Það verður troðið upp meiri stóriðju austan megin við hrypleku Möller/Gunnarstaðamóra göngin í nafni Svínsylkingarinar og Villi Götu flokksins.

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 28.8.2017 kl. 20:33

3 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Viljið þið ekki ræða efni bloggsins ? Af hverju ekki ?

Jón Ingi Cæsarsson, 29.8.2017 kl. 08:42

4 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Er eitthvað um að ræða, er Sjálfstæðisflokkurinn í meirihluta í Reykjanesbæ?

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 29.8.2017 kl. 17:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband