26.8.2017 | 10:29
Flótti brostinn á í stjórnarliðinu.
Theodóra S. Þorsteinsdóttir, oddviti Bjartrar framtíðar í Kópavogi og þingmaður flokksins fyrir Suðvesturkjördæmi, hefur ákveðið að segja af sér þingmennsku um næstu áramót. Þetta kemur fram í ítarlegu viðtali við hana í Kópavogsblaðinu sem birtist í dag./
Flótti er að bresta á í þingmannaliði stjórnarflokkanna.
Þingmaður Bjartrar ætlar að halda áfram í bæjarmálum en hætta á þingi.
Þingmaður Sjálfstæðisflokksins er nú orðaður við framboð í Reykjavík og hefur ekki neitað að það komi til greina.
Reyndar búinn að vera í fýlu, fékk ekki ráðherrastól.
Sumum þykir það nokkuð undarlegt að bæjarfulltrúi Bjartrar í Kópavogi ætli að setja bæjarmálin í forgang, eins og mál standa núna er afar ólíklegt að Björt framtíð nái nokkrum árangri á þeim vettvangi að mælast með pilsnerfylgi. Kannski fær hún gott sæti hjá öðrum flokki fyrir góða samvinnu síðastliðin ár í samvinnu við Sjálfstæðisflokkinn í Kópavogi. Það væri auðvitað góð skýring á þeessu.
En áhugavert er að skoða hvernig þessi meirihlutaþingmaður skilur við þingið og þingstörfin.
Nennir ekki að vera þar lengur af því það er ekkert að gerast og hún ræður engu.
Bjóst hún við öðru þegar Björt framtíð gekk í björg Valhallar við stjórnarmyndum.
Auðvitað áttu þau engu að ráða.
Björt framtíð er bara nytsöm hækja til þess að hafa meirihluta á þingi og bæjarfulltrúinn fékk ekki ráðherrasæti til að halda henni góðri.
Theodóra segir af sér þingmennsku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.