25.8.2017 | 15:59
Ríkisstjórnarflokkar með allt á hælunum.
Aðgerðir stjórnvalda til aðstoðar sauðfjárbændum koma of seint, segir Oddný Steina Valsdóttir, formaður Landssamtaka sauðfjárbænda. Bændur þurfi næstu þrjár til fjórar vikurnar að ákveða hversu margar skepnur þær ætli að halda í vetur. Fimm mánuðir séu frá því bændur leituðu aðstoðar stjórnvalda og tímann hafi stjórnvöld nýtt illa, segir Oddný.
Núverandi ráðherrar og ríkisstjórn eru fullkomlega getulaust fyrirbæri.
Nú eru fimm mánuðuðir síðan bændur leituðu aðstoðar og ekkert hefur gerst.
Þannig er staðan í fjölda mála.
Nú er það orðið of seint að þessi aðstoð berist segja bændur.
Ríksstjórnarþingmenn og ríkisstjórnin hafa verið í sumarfríi frá því í vor og ekki undarlegt að ekkert gerist í þeim málum sem þarf að afgreiða.
Stjórnarmyndunin í haust var stórslys.
Duglaus verkstjóri safnaði saman duglausum ráðherrum og nú er það að hefna sín.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.