25.8.2017 | 10:08
Hvar er forsætisráðherra ?
Bjarni sagði að það þyrfti náttúrulega einhverja geðveiki til þess að sjá ekki hvað þetta er frábært land sem við búum á.
Um næstliðin áramót lýsti núverandi forsætisráðherra því yfir að það væri geðveiki að sjá ekki hvað við hefðum það gott.
Þessi sami forsætisráðherra hefur að mestu verið horfinn frá því í maí og ríkisstjórn hans hefur ekkert fundað í sumar.
Það er kannski pínulítil geðveiki líka.
Frábært land með horfinn forsætisráðherra, það er geggjað.
Nú hefur ríkisstjórn þessa sama ráðherra mælst með rúmlega fjórðungs fylgi, sennilega eitt það minnsta sem ríkisstjórn hefur mælst með.
Það er kannski sama geðveikin og verkstjórinn horfni, lýsti yfir um síðustu áramót.
En þó hefur þetta ákveðinn og langþráðan kost í för með sér.
Þjóðin sem venjulega er ákaflega ósammála í flestum mála er að sameinast í ákveðinni skoðun á stjórnvöldum.
Horfinn ráðherrann og ríkisstjórn hans eru handónýtt stjórnvald sem þarf að kjósa út úr stjórnarráðinu sem fyrst til að koma í veg fyrir frekara tjón af veru þeirra þar.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 818825
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.