Hvað breyttist hjá Framsókn ?

2017 sveinb„Að und­an­förnu hef­ur mér það orðið ljóst að for­ystu flokks­ins skort­ir metnað til að vinna hon­um fylg­is á höfuðborg­ar­svæðinu held­ur virðist stefnt að því að halda hon­um sem sér­hags­muna­flokki til sveita. Slíkt hugn­ast mér ekki þegar vinna þarf sam­an sem ein heild til að ár­ang­ur ná­ist til heilla fyr­ir þjóðina alla. Stór­yrt­ar yf­ir­lýs­ing­ar frá for­ystu flokks­ins um um­mæli mín eru hjóm eitt. Flokk­ur sem er ekki til­bú­inn að ræða mik­il­væg mál­efni verður aldrei annað en smá­flokk­ur,“ seg­ir Svein­björg á Face­book-síðu sinni.

Segir Sveinbjörg á heimasíðu sinni.

Í aðdraganda kosninga 2014 stefndi í að Framsókn fengi engan mann kjörinn og fylgið nánast ekki neitt.

Eins og flestum er í ljósu minni þá tóku borgarstjórnarefni Framsóknar upp það sem sumir kölluðu rasískan málflutning.

Formaður og flokksforusta létu sér vel líka.

Og þetta svínvirkaði, flokkur fékk tvo menn kjörna og margfaldaði fylgi sitt frá könnunum.

Nú er öldin önnur og Framsókn ætlar ekki að gera út að málflutning borgarstjórnarfulltrúa flokksins frá 2014.

Sveinbjörg fer úr flokknum og ætlar að halda áfram sem talsmaður sinna fögru sjónarmiða í borgarstjórn.

Hinn borgarfulltrúinn og flokkurinn ætla að láta af þessum málflutningi sem formanni og forustu líkaði svo vel 2014.

Það er vel.


mbl.is Sveinbjörg segir skilið við Framsókn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband