Smellpassar í Söguflokkinn hjá þjóðernissinnum.

Borg­ar­full­trú­ar Fram­sókn­ar­flokks­ins funduðu síðdeg­is í dag og herma ör­ugg­ar heim­ild­ir mbl.is að nokk­ur hiti hafi verið á fund­in­um. Staða Svein­bjarg­ar inn­an flokks­ins var meðal þess sem til umræðu var og að því er heim­ild­ir mbl.is herma mun Svein­björg segja skilið við flokk­inn.

Að Sveinbjörg yfirgefi Framsókn kemur fáum á óvart.

Henni var afneitað af helstu þungaviktarmönnum og eiginlega sagt að hypja sig.

En það þarf enginn að velkjast í vafa hvar borgarfulltrúinn lendir.

Flokkur fólksins smellpassar fyrir þær skoðanir sem birtust landsmönnum um daginn.

Fyrsta skrefið að eignast borgarfulltrúa á silfurfati að mati þeirra sem þar stjórna og ekki hafa verið reknir.

En sjáum til, kannski hættir hún bara í rólegheitum.


mbl.is Sveinbjörg Birna hættir í Framsókn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 818825

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband