23.8.2017 | 13:00
Sjálfstæðisflokkurinn og ríkisstjórnin í frjálsu falli.
Ríkisstjórnin er búin að vera.
Fylgi Sjálfstæðisflokksins er í frjálsu falli eins og stjórnarinnar.
Formaður Sjálfstæðisflokksins hefur áreiðanlega sömu skoðun og á árunum þegar hann vildi að Jóhanna skilaði lyklunum.
Fylgi þeirrar stjórnar var samt langtum ofar en þeirra sem nú vermir stóla.
24.5% fylgi fyrir Sjálfstæðisflokkinn er hrein hörmung og satt að segja er það ekki undarlegt.
Flokksbrotin tvö eru að mestu horfin og eiga litla sem enga möguleika á að lyfta sér, enda hafa þau brugðist kjósendum sínum fullkomlega.
Núverandi ríkisstjórn, rúin öllu trausti mun engu koma áfram og best og heiðarlegast væri að BB skilaði lyklunum eins og hann hefur áður bent á sjálfur að eigi að gera í svona stöðu.
Ríkisstjórnin með 27,2% fylgi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 818826
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ríkisstjórnin á auðvitað að segja af sér þar sem hún er með öllu umboðslaus, ríkisstjórn sem er með 27% fylgi er ríkisstjórn sem búið er að hafna, og Bjarni Ben á að segja af sér og allt hans ráðherra hyski og þeim þökkuð verlitla stjórnartíð.
Helgi Jónsson (IP-tala skráð) 23.8.2017 kl. 14:06
" verklitla" átti þetta að vera.
Helgi Jónsson (IP-tala skráð) 23.8.2017 kl. 14:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.