Björt framtíð og búvörusamningurinn.

2017 brúðkaupiðEkki stendur annað til en að stjórnvöld standi við búvörusamning sem samþykktur var á Alþingi síðasta haust, að sögn Bjarna Benediktssonar, forsætisráðherra. Hann segir mikilvægt að finna lausn til framtíðar á vanda sauðfjárbænda.

Bjarni Ben ætlar að standa við búvörusaminginn.

Honum er slétt sama hvað samstarfsflokkunum finnst um það, þeir bara hlýða.

Allir muna samt hvað þessir tveir flokkar hafa sagt í þessu máli.

Viðreisn vill endurskoða landbúnaðarkerfið.

Björt framtíð lafði á þingi í síðustu kosningum m.a. með því að taka harða afstöðu gegn búvörusamningnum.

En nú er breytt umhverfi. Kosningamálin löngu gleymd hjá Bjartri og ráðherra flokksins ætla að njóta mjúkra ráðherrastólanna eins lengi og sætt verður.

Það byggir auðvitað á því að fara bara eftir því sem leiðtogi lífs þeirra BB segir og vill.

Þeir vita sem er að þetta langsíðasta tækifæri þeirra í pólitík, BF hefur runnið sitt skeið á enda.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband