19.8.2017 | 13:38
Þjónar íhaldsins.
Formaður Vinstri grænna segir eina erindi ríkisstjórnarinnar vera að viðhalda hægrisinnaðri hagsstjórn, skattastefnu og viðhorfum í ríkisrekstri. Formaðurinn gagnrýnir stjórnmálamenn harðlega sem stilla upp fátæku fólki og hælisleitendum sem andstæðingum.
Það hefur ríkt óvenjulega mikil þögn um þátttöku - eða heldur þátttökuleysi "umbótaflokkanna" tveggja í ríkisstjórn.
Sjálfstæðisflokkurinn rétti þeim nokkra ráðherrastóla upp á þau býtti að þeir þegðu og hefðu sig hæga.
Það hefur gengið eftir að mestu nema nokkir ráðherrar þeirra hafa gert sig að hálfgerðum viðundrum á köflum. Það á sérstaklega við fjármálaráðherrann og umhverfisráðherrann.
Á meðan hefur Sjálfstæðisflokkurinn dundað við að framfylgja sinni einkavæðingar - hægri stefnu í frið og ró.
Kjósendum sem kusu þessa flokka í ljósi þess að þeir þóttust vera umbótaflokkar er að sjálfsögðu brugðið og hafa flestir yfirgefið skúturnar.
Formaður Bjartar framtíðar hefur sérstakt lag á að hverfa löngum stundum og svarar svo í innhaldslausum klisjum þá sjaldan sem fjölmiðlar ná að króa hann af einhversstaðar.
Ábyrgð þessara tveggja smáflokka er mikil.
Getuleysi þeirra gerir Sjálfstæðisflokknum mögulegt að koma í gegn málum í anda últra hægri stefnu í rósemd.
Ekki reyna þeir að spyrna við fótum.
Þeim verður að sjálfsögðu refsað grimmilega í næstum kosningum en getuleysi þeirra hefur þá haft óafturkræfan skaða í þjóðfélaginu.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.5.): 8
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 819412
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.