Mengun í Eyjafirði - óæskilegir gestir ?

 

 

KolaprammiÁ lognkyrrum morgnum blasir oft við dökkblá mengun og reykský yfir hluta Akureyrar.

Skýið liggur yfir rennisléttum Pollinum og legst yfir nálæga byggð.

Sýn sem hvarf með hitaveitunni fyrir margt löngu.

Nú er þetta fylgifiskur skemmtiferðaskipanna sem spúa frá sér mengun yfir menn og málleysingja.

Satt að segja ákaflega óþægilegt og óæskilegt.

Þegar svona háttar finnur maður á eigin skinni hvað íbúar í Reykjanesbæ þurfa að þola frá mengandi stóriðjuveri.

Þarf þetta virkilega að vera svona og flestir vilja líklega vera lausir við þennan ófögnuð yfir fallegum Eyjafirðinum og Akureyri.

Hafnarstjórn vill kannski taka að sér að ræða við útgerðir þessara skipa, þeir bera jú mesta ábyrgð á veru þeirra hér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband