Vekja upp drauga var list.

Varðandi fram­haldið seg­ir Gunn­ar Smári að meðal ann­ars mál­efna­vinna sé í full­um gangi inn­an Sósí­al­ista­flokks­ins og þá standi til að stofna sell­ur víða um land.

Gunnar Smári er bara brattur.

Verið að stofna sellur um allt land og vinnan á fullu.

Þetta minnir svolítið á þegar gamlir meistarar tóku sér það fyrir hendur að vekja upp gamla drauga og koma þeim á stjá.

Gunnar er í óðaönn við að vekja upp gamla Sossaflokkinn sem dó drottni sínum fyrir áratugum. Meira að segja sellurnar eiga að fylgja með.

Það verður fróðlegt að fylgjast með hvernig uppvakningin gengur.

Forvitnilegt að sjá hvort þessi úrelta hugmyndafræði virkar á kjósendur í nútímanum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Draugur ásækir Ísland--sósíalistadraugurinn, myndi Marx gamli kannski skrifa í dag ef hann væri á Moggablogginu.

Wilhelm Emilsson, 10.8.2017 kl. 03:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband