Framsókn vill losna við rasistastimpilinn.

2017 rasistiSigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, segir að ummæli oddvita flokksins í Reykjavík um börn hælisleitenda, séu óheppileg og klaufsk og endurspegli ekki stefnu flokksins. Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknarmanna og flugvallarvina í borgarstjórn, sagði í útvarpsviðtali í vikunni að aðstoð við börn hælisleitenda væri sokkinn kostnaður.

Framsókn hefur setið uppi með Svarta-Pétur frá því í borgarstjórnarkosningunum 2014.

Þá fór flokkurinn í Reykjavík fram með tvö poppulísk mál og náði árangri.

Flugvöllurinn og útlendingarnir.

Nú vill Framsókn losna við þennan óþægilega stimpil enda kominn nýr flokkur sem ætlar að róa á þessi mið.

Flokkurinn ætlar að losa sig við núverandi oddvita og nú þegar hefur samborgarflulltrúi hennar boðað andstöðu við málflutninginn, ungir Framsóknarmenn afneita boðskap borgarfulltrúans og nú formaðurinn

Líklega verður núverandi oddviti Framsóknar í Reykjavík að skipta um flokk og ganga til liðs við Söguframboðið til eiga áframhaldandi líf í borgarpólitíkinni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband