25.7.2017 | 12:53
Ríkisstjórnarflokkarnir að hverfa.
Hvorki Viðreisn né Björt framtíð næðu manni inn á þing ef gengið yrði til kosninga nú. Þetta kemur fram í nýrri könnun MMR. Rúm 34 prósent landsmanna styðja ríkisstjórnina sem er nánast sama hlutfall og í síðustu könnun.
Viðreisn 4,7 %, Björt framtíð 2,4 %. Samtals 7,1%.
2/3 ríkisstjórnarflokkanna er horfinn af þingi samkvæmt könnun MMR.
Sannarlega er þetta ríkisstjórn sem rúin er öllu trausti.
Hafa rétt um 20 þingmenn af 63 samkvæmt þessari könnun.
Bjarni, er ekki kominn tími til að skila lyklunum svo vitnað sé í þína eigin hugmyndafræði frá því í tíð Jóhönnu Sigurðardóttur.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 818828
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eins og við var að búast hjá þér fannst þér ekki taka því að Sjálfstæðisflokkurinn mældist með 29,3% fylgi. þrátt fyrir þessa útkomu "hinna" stjórnarflokkanna hafa þeir ekki enn náð sömu lægðum í fylgi og Jóhönnustjórnin....
Jóhann Elíasson, 26.7.2017 kl. 14:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.