Skítamórall í Sjálfstæðisbænum ?

2017 ármannSýni sem tekin voru í Kópavogi á móts við Nauthólsvík og Reykjavíkurflugvöll í maí sýna mikla saurmengun. Ekki er þó talið að mengunin tengist biluninni í skólpdælustöðinni í Reykjavík.

Ljótt ef satt er.

Sjálfstæðisflokkurinn hefur eytt nótt og degi í að upplýsa landsmenn um að saurgerlamengun við Faxaskjól sé borgarstjóranum í Reykjavík að kenna.

Auðvitað er það ekki þannig og bilun sem veldur þessu verður lagfærð og þá verður Reykjavík á ný sá staður landins þar sem þessi mál eru í bestu lagi.

Þar eru einu alvöru skolphreinsunarstöðvar landsins.

Nú er uppi sami sami vandi uppi í Kópavogi.

Sannarlega ekki borgarstjóranum í Reykjavík að kenna en þá er spurning hvort Sjálfstæðisflokkurinn dregur bæjarstjóra flokksins í Kópavogi til ábyrgðar.

Það gerir hann ef menn ætla að gæta jafnræðis.

Sjáum hvað setur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband