14.7.2017 | 12:04
Skítamórall í Sjálfstæðisbænum ?
Sýni sem tekin voru í Kópavogi á móts við Nauthólsvík og Reykjavíkurflugvöll í maí sýna mikla saurmengun. Ekki er þó talið að mengunin tengist biluninni í skólpdælustöðinni í Reykjavík.
Ljótt ef satt er.
Sjálfstæðisflokkurinn hefur eytt nótt og degi í að upplýsa landsmenn um að saurgerlamengun við Faxaskjól sé borgarstjóranum í Reykjavík að kenna.
Auðvitað er það ekki þannig og bilun sem veldur þessu verður lagfærð og þá verður Reykjavík á ný sá staður landins þar sem þessi mál eru í bestu lagi.
Þar eru einu alvöru skolphreinsunarstöðvar landsins.
Nú er uppi sami sami vandi uppi í Kópavogi.
Sannarlega ekki borgarstjóranum í Reykjavík að kenna en þá er spurning hvort Sjálfstæðisflokkurinn dregur bæjarstjóra flokksins í Kópavogi til ábyrgðar.
Það gerir hann ef menn ætla að gæta jafnræðis.
Sjáum hvað setur.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.