23.5.2007 | 21:49
Ævisaga Margrétar Frímannsdóttur.
Ég var að enda við að lesa ævisögu Margrétar Frímannsdóttur. Það er skemmtileg bók og sérstaklega gaman að kynna sér baksviðið í gamla Alþýðubandalaginu eins og það var og við sem ekki vorum það fengum aldrei að vita.
Lýsingar á stjórnmálamanninum Steingrími Jóhanni Sigfússyni eru sérstaklega skemmtilegar og eftir þennan lestur er ég miklu nær um þá atburðarás sem mig furðaði mjög á daginn eftir kosningar. Heldur hefur svo bætt í hjá Gunnarstaðadrengum og nú virðist hann endanlega vera að ná sér á skrið.
Þessa upphröpanir hans finnast mér vera heldur hallærislega og úrtölur og svartagallsraus verðum við víst að kalla þetta. Ég er eiginlega mjög feginn að Samfylkinginn fór ekki í ríkisstjórn með þessum manni. Saga Margrétar segir okkur svo margt um samstarfhæfni Steingríms og mér er orðið það nokkuð ljóst að hann er ekki stjórnartækur og varla á honum byggjandi. Þetta er mín persónulega skoðun og mín skoðun er að Steingrímur sé gamaldags sérhyggjupólítíkus sem hugi finnst og fremst út frá eigin hugarheimi. Slíkt er hættuleg og þegar þarf að takast á við stór mál og byggja upp jákvætt til framtíðar eru stjórnmálamenn þessarar gerðar hættulegir og dragbítar á samstarf og samvinnu. Nú er árið 2007 og kjörtímabilið endar 2011. Við lifum sem betur fer í nútíð og framtíð en það á víst ekki við um alla þessa dagana.
Steingrímur: Samfylking virðist hafa gefist upp á umhverfismálunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 818824
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Jón Ingi.
Þakka þér fyrir að samþykkja mig sem bloggvin.
Er nýlega byrjaður að blogga og lít björtum á að miðla skoðunum mínum og lesa annarra skoðanir og rökræða.
Reyndar átt þú að þekkja mig sem fv. starfsmaður Póstsins.
Ég vinn núna hjá Olís.
Ég vonast til að eiga góð samskipti við þíg hérna í blogginu.
Kveðja, Hörður.
Hörður Jónasson, 24.5.2007 kl. 21:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.