9.5.2017 | 10:12
Mannréttindabrot Íslands.
Erla Hlynsdóttir blaðamaður segir blaðamannastéttina eiga undir högg að sækja og staðan sé alls ekki góð. Hún segir íslenska ríkið vera í raun orðið síbrotamaður á mannréttindabrotum og dómar Mannréttindadómstólsins séu ótrúlega vandræðalegir fyrir íslenska dómstóla.
_______________
Þjóðin er í áfalli.
Íslensk stjórnvöld dæmd fyrir stjórnarskárbrot.
Brot á pyntingalöggjöf og tjáningarfrelsi. Margdæmd fyrir brot á tjáningarfrelsinu, sjötti dómur í húsi.
Í hvernig landi búum við eiginlega ?
Nú bíður þjóðin eftir því að embættismenn, dómarar og lögregla stigi fram og biðji hlutaðeigandi og þjóðina afsökunar.
Mun það gerast ?
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 818826
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eins og venjulega kæri Jón.
Þegar ríkið á í hlut og skiptir ekki máli hverjir þar sitja.
Svar.
Ekkert.
Því miður sorglega satt.
M.b.kc.
Sigurður Kristján Hjaltested, 9.5.2017 kl. 20:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.