5.5.2017 | 16:10
Forsætisráðherra segir af sér.
______________
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra mun væntanlega segja af sér næstu daga.
Það gerir hann ef hann er sjálfum sér samkvæmur.
Það er alvarlegt mál að brjóta lög og á úrskurð að svo hafi verið.
BB beindi því til fyrrum forsætisráðherra að íhuga afsögn fyrir sömu sakir.
Það e alvarlegt mál að brjóta lög, stjórnmálmenn verða að vera okkar fyrirmynd þegar kemur að því að axla ábyrgð.
Ráðherrar hjóta að gera sömu siðferðiskröfur til sín og annarra.
Það er því bara tímaspursmál hvenær boðað verður til blaðamannafundar í Ráðherrabústaðnum.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jóhanna setti fordæmið Jón Ingi, ekki það að ég mundi sjá eftir þessari ríkisstjórn, alls ekki. Hitt er svo annað mál að þessi lög, sem Jóhanna kom á, eru tóm þvæla, en Jóhanna grenjaði þau í gegn á sínum tíma og var fyrstur ráðherra til að brjóta þau.
Tómas Ibsen Halldórsson, 5.5.2017 kl. 16:26
Jóhanna var hreinsuð af úrskurði nefndarinnar, kíktu á það væni.
Jón Ingi Cæsarsson, 5.5.2017 kl. 16:39
Það var Bjarni sem setti fram leiðarljós fyrir aðra, getum við reiknað með öðru en honum hafi verið alvara ?
Nú er tækifærið að standa við eigin siðferðisviðmið, það væri frábært hjá honum.
Jón Ingi Cæsarsson, 5.5.2017 kl. 16:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.