Svikaslóđ ríkisstjórnarflokkanna.

„Stjórn Fé­lags fram­halds­skóla­kenn­ara gagn­rýn­ir stjórn­völd harđlega fyr­ir ađ efna ekki ţau lof­orđ sem yf­ir­völd mennta­mála gáfu ţegar náms­tími til stúd­ents­prófs var stytt­ur,“ ţetta kem­ur fram í frétta­til­kynn­ingu Kenn­ara­sam­bands Íslands sem er ósátt viđ ađ fram­lög til fram­halds­skól­anna séu skor­in veru­lega niđur í rík­is­fjár­mála­áćtl­un fyr­ir árin 2017-2022.

____________________

Ţađ er uppnám í ţjóđfélaginu.

Hvert sem litiđ er blasir viđ svikaslóđ ríkisstjórnarflokkanna.

Heilbrigđismálin eru í uppnámi, alvarleg svik hafa ţar átt sér stađ.

Grein Guđjóns Brjánssonar um vanefndir í heilbrigđsmálunum.

„Ég ţarf ađ skreppa úr húsi af brýnni nauđsyn,“ sagđi Gunn­ar Hrafn Jóns­son, ţingmađur pírata und­ir liđnum störf ţings­ins á Alţingi í dag. Bođađ hef­ur veriđ til mót­mćla viđ vel­ferđarráđuneytiđ vegna ţess ađ Hug­arafl, sam­tök notenda geđheil­brigđisţjón­ust­unn­ar, fékk eina og hálfa millj­ón króna í styrk.

(Gunnar Hrafn Jónsson)

Ekki alveg viss um ađ heilbrigđisráđherrann sofi vel.

Stjórn Félags framhaldsskólanna ályktar hér.

Svikin loforđ

Rektor Háskóla Íslands tjáđi sig í gćr.

„Ađför ađ rannsóknarháskólanum“

Hvert sem litiđ er blasa viđ vanefndir og svik stjórnmálamannana sem lofuđu feitt fyrir kosningar og nú birtast landsmönnum hvađ er ađ marka ţá.

Óvenju miklar blekkingar og svik blasa viđ.

Ţessi ríkisstjórn er afar hćttuleg, ţessir ţrír flokkar lugu sig til valda og tímabćrt ađ ţeir fari frá og láti öđrum eftir ađ takast á viđ landsstjórnina.

Sennilega ţarf ađ kjósa aftur til ađ fá niđurstöđu sem gćti virkađ.


mbl.is Ríkiđ svíkur loforđ um framhaldsskólana
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Heimsendir í nánd!

Bara ef Samfylkingin vćri nú til ennţá, ţá gćti hún komiđ ţeysandi á hvítum fák til bjargar. :D

Jón Steinar Ragnarsson, 4.4.2017 kl. 21:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband