21.3.2017 | 18:45
Skítalykt af málinu.
____________
Forsætisráðherra Bjarni Benediktsson fagnar sölu á hlut í Arionbanka til vafasamra fjárfesta.
Einn þeirra sektaður um milljarða vegna mútugreiðslna.
Annar settur í rusflokk daginn eftir kaupin.
Ekki undarlegt að BB fagni, viðskipti í anda þess sem hann þekkir svo vel.
Það er skítalykt af þessu máli og viðskiptamenn bankans virðst vera á því, mikill fjöldi þeirra eru að leita annað með sín viðskipti samkvæmt upplýsingum sem hafa verið að birtast í fjölmiðlum.
Eitt er alveg ljóst, þessi gjörningur er ekki til þess fallinn að auka traust á bönkum í hugum landsmanna en eins og allir vita hefur það haft þessar stofnanir í ruslflokki um árabil.
Sorglegt hvað margt er vafasamt í þessum málaflokki hér á landi.
Ég er ekki stolt af þessu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
það er of seint- eins og með kredidkortin- enginn veit neitt---
Erla Magna Alexandersdóttir, 21.3.2017 kl. 19:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.