Skítalykt af málinu.

Við þurf­um að skapa hér traust. Við ger­um það ekki með þeim hætti sem gert hef­ur verið varðandi söl­una á Ari­on banka. Gegn­sæi og traust eru núm­er eitt, tvö og þrjú. Við þurf­um að vita hverj­ir eru eig­end­ur þess­ara banka. Þetta er al­gjör­lega óviðun­andi í mín­um huga.“

____________

Forsætisráðherra Bjarni Benediktsson fagnar sölu á hlut í Arionbanka til vafasamra fjárfesta.

Einn þeirra sektaður um milljarða vegna mútugreiðslna.

Annar settur í rusflokk daginn eftir kaupin.

Ekki undarlegt að BB fagni, viðskipti í anda þess sem hann þekkir svo vel.

Það er skítalykt af þessu máli og viðskiptamenn bankans virðst vera á því, mikill fjöldi þeirra eru að leita annað með sín viðskipti samkvæmt upplýsingum sem hafa verið að birtast í fjölmiðlum.

Eitt er alveg ljóst, þessi gjörningur er ekki til þess fallinn að auka traust á bönkum í hugum landsmanna en eins og allir vita hefur það haft þessar stofnanir í ruslflokki um árabil.

Sorglegt hvað margt er vafasamt í þessum málaflokki hér á landi.


mbl.is „Ég er ekki stolt af þessu“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

það er of seint- eins og með kredidkortin- enginn veit neitt--- 

Erla Magna Alexandersdóttir, 21.3.2017 kl. 19:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband