13.2.2017 | 18:36
Ríkisstjórnarsáttmálinn í uppnámi.
____________________
Þingmenn Sjálfstæðisflokksins, margir hverjir ætla ekki að styðja frumvarp jafnréttismálaráðherra og þar með að gera ekkert með ríkisstjórnarsáttmálann.
Auðvitað eru það mikil svik við samstarfsflokkana, Viðreisn og Bjarta framtíð.
En auðvitað vita þessir þingmenn að þrátt fyrir það munu samstarfsflokkanir taka þessu eins og hverju öðru hundsbiti.
Þeir munu hanga á því eins og hundar á roði.
Þeir eru mjúkir ráðherrastólanir og kannanir sýna að líklegast væri að tveir þriðju ríkisstjórnarflokkanna dyttu af þingi ef kosið verður á næstunni.
Þess vegna ætla þingmenn Sjálfstæðisflokksins að gera lítið úr samstarfsflokkunum og fara sínar eigin leiðir.
Í reynd er þessi ríkisstjórn fallin þegar stjórnarþingmenn ætla ekki að styðja frumvarp ráðherra.
Viðreisn og Björt framtíð munu hanga á þessu ríkisstjórnarsamstarfi sama hvað ólyfjan Sjálfstæðisflokkurinn byrlar þeim.
Sorglegt hlutverk að vera í stöðu áhrifalausu hækjunnar.
Styður ekki jafnlaunavottun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 818824
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.