Ríkisstjórnarsáttmálinn í uppnámi.

Brynj­ar Ní­els­son, þingmaður Sjálf­stæðis­flokks­ins, ætl­ar ekki að styðja fyr­ir­hugað frum­varp Þor­steins Víg­lunds­son­ar, fé­lags- og jafn­rétt­is­málaráðherra, um jafn­launa­vott­un. Óli Björn Kára­son, þingmaður flokks­ins, hef­ur einnig lýst yfir sömu af­stöðu og Sig­ríður And­er­sen, dóms­málaráðherra og þingmaður sama flokks, sagði í grein í árs­hátíðarblaði laga­nema við Há­skóla Íslands í síðustu viku að fyr­ir­liggj­andi gögn gæfu ekki til­efni til þess að full­yrða að kyn­bund­inn launamun væri á finna á vinnu­markaðinum.

____________________

Þingmenn Sjálfstæðisflokksins, margir hverjir ætla ekki að styðja frumvarp jafnréttismálaráðherra og þar með að gera ekkert með ríkisstjórnarsáttmálann.

Auðvitað eru það mikil svik við samstarfsflokkana, Viðreisn og Bjarta framtíð.

En auðvitað vita þessir þingmenn að þrátt fyrir það munu samstarfsflokkanir taka þessu eins og hverju öðru hundsbiti.

Þeir munu hanga á því eins og hundar á roði.

Þeir eru mjúkir ráðherrastólanir og kannanir sýna að líklegast væri að tveir þriðju ríkisstjórnarflokkanna dyttu af þingi ef kosið verður á næstunni.

Þess vegna ætla þingmenn Sjálfstæðisflokksins að gera lítið úr samstarfsflokkunum og fara sínar eigin leiðir.

Í reynd er þessi ríkisstjórn fallin þegar stjórnarþingmenn ætla ekki að styðja frumvarp ráðherra.

Viðreisn og Björt framtíð munu hanga á þessu ríkisstjórnarsamstarfi sama hvað ólyfjan Sjálfstæðisflokkurinn byrlar þeim.

Sorglegt hlutverk að vera í stöðu áhrifalausu hækjunnar.


mbl.is Styður ekki jafnlaunavottun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 818824

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband