Níu ráðherrar Sjálfstæðisflokksins.

Í dag tók við ný ríkisstjórn.

Minnsti mögulegi meirihluti.

Stefnumálin öll frá Sjálfstæðisflokki.

Mál annarra annað hvort ekki með eða verða kannski skoðuð í lok kjörtímabilsins.

Tveir oddvitar Sjálfstæðisflokksins í fýlu, meira að segja svakalegri fýlu.

Annar þeirra meira segja neitar viðtölum.

Samgönguráðherrann hefur greinilega ekki lesið sáttakaflan um Reykjavíkurflugvöll, ekki sáttatónn í því sem frá honum kom í dag.

En það sem er áhugaverðast við þessa ríkisstjórn að í fyrsta sinn frá lýðveldisstofnun á sami flokkurinn níu af ellefu ráðherrum ríkisstjórnarinnar.

Ekki alveg víst að þjóðin hafi gott af slíkri einokun eins flokks.

Þessari ríkisstjórn með eins manns meirihlutan stafar enginn hætta af útibúi flokksins eða tilberanum.

Innanmeinin eru í Valhöll, þau heita valdagræðgi og öfund.

Oddviti kjördæmis lýsir frati á formanninn.

Erfið mál að eiga við þegar meirihlutinn er einn maður.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband