10.1.2017 | 16:21
Veiklundaðir hentistefnuflokkar.
_____________________
Þá liggur það fyrir sem kannski kemur ekki á óvart.
Sjálfstæðisflokkurinn hefur svínbeygt formenn Viðreisnar og BF.
Eftir stendur átta blaðsíðna plagg með almennu orðalagi og óljósum markmiðum.
Sjálfstæðisflokkurinn mun ráða öllu í þessari veiku ríkisstjórn og formenn hækjuflokkanna munu njóta augnabliksins og athyglinnar í nýju, fínu ráðherrastólunum sínum.
Viðreisn hefur opinberað sig sem hægri íhaldsflokk af sverustu gerð og Björt framtíð sem stefnulaust verkfæri hægri aflanna.
Það liggur þá fyrir, betur að kjósendur hefðu fengið að vita það fyrir kosningar, en falsið og gerfimálflutningurinn gekk upp.
Í síðustu kosningum var það Framsókn sem laug að kjósendum, núna eru það samvöxnu hægri-hækjurnar sem eiga það svið.
Jákvæða hliðin er aftur sú að þessi ríkisstjórn verður ekki langlíf, sennilega hefur aldrei verið mynduð veikari ríkisstjórn og sennilega aldrei stjórn um jafn lítið sem ekki neitt.
Óbreytt ástand er uppskrift þessa minnisblaðs sem þeir kalla stjórnarsáttmála.
Svona verður skipting ráðuneyta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.