Hugsjónir til sölu fyrir ráðherrastóla - útsala.

Spurður um Evr­ópu­mál­in í stjórn­ar­mynd­un­ar­viðræðunum sagði Bjarni stefnu Sjálf­stæðis­flokks­ins í þeim mál­um skýra og að flokk­ur­inn ætli ekki að hvika frá henni. „Hann mun halda sín­um sjón­ar­miðum á lofti. Það þýðir til dæm­is að við erum ekki að fara að fara í aðild­ar­viðræður við Evr­ópu­sam­bandið og við telj­um að hags­mun­um lands­ins sé best borgið utan Evr­ópu­sam­bands­ins.

__________________

Eitt aðal hugsjóna og stefnumál Viðreisnar og BF voru Evrópumálin.

Sjálfstæðisflokkurinn hefur nú slegið þau út af borðinu og litlu flokkarnir, hækjur íhaldsins láta sér vel líka.

Sjálfstæðismennirnir í Viðreisn eru þar fyrst og fremst vegna afstöðu móðurflokksins í ESB málum.

Nú er það úr sögunni, þeir búnir að selja málið fyrir ráðherrastóla og geta nú snúið heim í Valhöll reynslunni ríkari. Þeir fara með öngulinn í rassinum til baka.

Tilberinn fylgir með, ESB málin, þeirra hjartans mál úr sögunni og einn ráðherrastóll fyrir formanni í staðinn.

Ekki dýrt seldir þegar upp var staðið.

Sjálfstæðisflokkurinn stjórnar því í reynd einn hvaða mál eru samþykkt og hver stjórnarstefnan verður.

Útsölurnar eru greinilega hafnar.


mbl.is Þjóðaratkvæði ekki stefna flokksins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband