7.12.2016 | 17:06
Fjármálaráđherra í ruglinu.
____________
Betur á flestum sviđum segir fjármálaráđherra.
Landhelgisgćslan ţarf ađ segja upp áhöfn varđskips og losa sig viđ eina ţyrlu.
Atlaga fjármálaráđherra ađ öryggi landsmanna.
Vantar 11 milljarđa í rekstur heilbrigđiskerfisins. Minnir ađ sami fjármálaráđherra hafi talađ um ađ gefa í ţar.
Framlög til háskóla hćkka " lítilega "
Skólakerfi landsins á heljarţröm í bođi fjármálaráđherra og fallinnar ríkisstjórnar.
Ríkiđ svíkur sveitarfélög um milljarđa á hverju ári, standa ekki viđ skuldbindingar og samninga. Allt í bođi fjármálaráđherra.
Svikin varđandi fjárframlög til Vestfjarđaganga fara ekki framhjá neinum. Allt í bođi fjármálaráđherra.
Fjárframlög til aldrađra og öryrkja líillega bćtt ţannig ađ ţeir sem búa einir fá lítilsháttar lagfćringu, ađrir ekkert. Allt í bođi fjármálaráđherra.
Svona mćtti lengi halda áfram.
Eitt ćtlar BB ţó ađ standa viđ.
Skattalćkkanir, á rétta fólkiđ.
Ţađ á líka ađ auka álögur á sjúklinga umfram áćtlun samkvćmt fréttum.
Ţađ er hreint forgangsmál ađ stjórnmálamenn međ svona sýn verđi ekki viđ völd.
Ţađ vćri stórskandall ađ BB og félagar hefđu einhver áhrif nćstu árin.
![]() |
Endurreisn Íslands vel á veg komin |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Jón Ingi Cæsarsson
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 7
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 819293
Annađ
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.