______________
Næstu daga mun það koma í ljós hvort það voru kjósendur B.F, Viðreisnar eða Vg sem tryggja áframhaldandi valdastöðu Sjálfstæðisflokksins á Íslandi.
Hvor það var nákvæmlega það sem kjósendur þessara flokka höfðu í huga er óvíst.
Sennilega alls ekki.
Eins og staðan er núna er það líklegast að BF og Viðreisn stökkvi á vagninn. Þá verður til mesta hægri stjórn í langan tíma enda Viðreisn ekkert annað en klofningur úr Sjálfstæðisflokkum með valdamenn þaðan í lykistöðum og væntalegir ráðherrar.
BF er hálfgert rekald sem flýtur með af því Sjálfstæðisflokkarnir þurfa hækju.
Svo er það hinn möguleikinn sem er þó fjær að mínu mati.
Mun VG stökkva til og redda þjóðinni þegar stefnir í óefni að þeirra mati.
Þetta mun koma í ljós næstu daga
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.