21.9.2016 | 15:35
Ráherrarnir eru að hlaupast undan ábyrgð.
Skólar eru sumir ábyggilega komnir í vanskil varðandi rafmagn og hita, segir Hjalti Jón Sveinsson, skólameistari Kvennaskólans, en hann vill meina að mjög þröngt sé í búi hjá framhaldsskólum landsins./
_______________
Það var ekki hátt á þeim risið, menntamálaráðherra og fjármálaráðherra í gær.
Gerðu sitt besta að hlaupast undan ábyrgð og kenna VMA um þær ógöngur sem skólinn er í.
Létu báðir sem þetta væri eini framhaldsskólinn í landinu sem væri í vanda og það væri af því hann hefði ekki staðið við sitt.
Eins og kemur fram í máli Hjalta Jóns er fjöldi skóla í vanda og eiga ekki fyrir rekstri.
Að mati Illuga og Bjarna er það vafalaust þeim sjálfum að kenna.
Þeir reyna þar með að hlaupast frá þeirri ábyrgð sem hvílir á fjármála og menntamálaráðherra að menntun í landinu gangi eðlilega fyrir sig.
En það er ekki hægt því þeir kumpánar sjá til þess að fjárframlög til skólanna duga ekki fyrir rekstri.
Það er þeim einum að kenna og ábyrð þeirra er mikil.
En þeir eru svo agnar smáir kallar að reyna að kenna öðrum um.
Lágt á þeim risið og menntun í landinu líður fyrir dugleysi þeirra.
Margir skólar í mínus | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.