13.9.2016 | 12:43
Fölsun formanns og varaformanns fjárlaganefndar.
______________
Það er hrein fölsun hjá formanni og varaformanni fjárlaganefndar að leggja skýrslu fyrir fjölmiðla í nafni nefndarinnar.
Þessi skýrsla hefur aldrei verið tekin fyrir í nefndinni.
Þessi skýrsla sem virðist vera hrákasmíð sem formaður fjárlaganefndar hefur verið að dunda við að búa til í eldhúsinu heima.
Að varaformaður nefndarinnar skuli síðan leggja nafn sitt við fúskið er umhugsunarefni.
Stundum hefur maður haldið að varaformaðurinn væri stjórnmálamaður með metnað og ábyrgð.
Að hann skuli stökkva á þennan fúla vagn með formanninum sýnir að ekki er endilega allt sem sýnist.
Þessi uppákoma lýsir vel stjórnmálaferli formannsins, vönduð vinnubrögð eru ekki nauðsynleg, fúsk er í lagi ef á að reyna að koma höggi á pólítíska andstæðinga.
Sorgleg uppákoma og leiðinlegur punktur aftan við stjórnmálaferil sem nú er að enda.
Nefndin notuð í pólitískum tilgangi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 818824
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.