18.8.2016 | 17:35
Allt í steik ?
______________
Áhugaverð staða.
Minnihluti greiddi atkvæði með tillögum ríkisstjórnarinnar um fjármálastefnu og fjármálaáætlun.
Afar fáir tóku þátt og virtist hópur fjarverandi, líklega var formaður Framsóknarflokksins í þeim hópi enda ekki mætt í þingið nema í flugulíki fáeinar mínútur á mánudaginn.
Síðan splundrast meirihlutinn í málinu og ráðherra Framsóknar situr hjá ásamt þingmanni.
Það dylst engum að gríðarlegur pirringur er kominn á báða stjórnarflokkana og þeir í reynd búnir að missa tökin á landsstjórninni.
Allt í steik ?
Já örugglega, þetta er búið spil og viðvera þessarar ríkisstjórnar er nú bara formsatriði.
Framsóknarráðherrar hafa talað um að stjórnarandstaðan ætti ekki að þvælast fyrir.
Allir sjá að þeir sem þvælast fyrir og ráða ekki við neitt eru þeir sjálfir.
Takk fyrir og bless eru líklega orð dagsins.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 818825
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.