Eru Sigmundur og Vigdís vandræðagemlingarnir ?

Svandís Svavars­dótt­ir, þing­flokks­formaður VG, seg­ir að starfið hafi gengið vel á Alþingi í vor eft­ir að Sig­mund­ur Davíð Gunn­laugs­son, formaður Fram­sókn­ar­flokks­ins, steig til hliðar. Sam­starfið við Sig­urð Inga Jó­hanns­son for­sæt­is­ráðherra hafi gengið vel og und­ir það tek­ur Odd­ný Harðardótt­ir, formaður Sam­fylk­ing­ar­inn­ar.

_____________

Það hefur ekki farið framhjá neinum að andinn á þingi breyttist eftir að skipt var um forsætisráðherra og SDG fór í  " frí "

Af hverju er ekki gott að segja en augljóst að SDG og VH hafa oftar en ekki farið offari og kastað fram sprengjum í tíma og ótíma.

Þau hafa bæði verið ákaflega ómálefnaleg og dónaleg langtímum saman.

Slík framkoma er ekki til þess að bæta samskipti eða þoka málum.

En hvað sem öðru líður, það breyttist ótrúlega margt við forsætisráðherraskipti, hvað sem veldur því.

Nú er að sjá hvort Framsókn framlengir SDG, en ljóst að VH hverfur á braut sjálfviljug, sem flýtti bara því óumflýjanlega, hvað hana varðar.


mbl.is Breyttist þegar Sigmundur Davíð fór
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband