Formenn stjórnarflokkanna tala út og suður.

„Þegar við end­ur­nýj­uðum sam­starf flokk­anna urðu breyt­ingar í rík­is­stjórn­inni og við boð­uðum á sama tíma að við ætl­uðum að ljúka ákveðnum verk­efnum og ganga svo til kosn­inga. Ég sé ekki neitt hafa breyst í þeim efnum og sé í sjálfu sér ekk­ert sem ætti að koma í veg fyrir að við kjósum seint í októ­ber, sem er dag­setn­ing sem nefnd hefur verið oft í þessu sam­band­i,“ sagði Bjarni. Hann segir að það sé mik­il­vægt að ekki sé mik­ill hringl­anda­háttur með kosn­ing­ar, og ákveða verði kjör­dag sem fyrst.

____________

Formenn stjórnarflokkanna og almennir þingmenn tala út og suður.

Sjálfstæðismenn eru að ganga til kosninga í haust, seinnihluta október.

Framsóknarmenn eru ekki að fara að kjósa í haust, nema allt sé komið í himnalag og öllum málum lokið.

Helst ekki reyndar.

Sjálfstæðismenn eru sjálfum sér samkvæmir.

Framsóknarmenn eru það ekki og síðan formaðurinn þeirra " kom heim " hefur bullið og ruglið farið upp úr öllu valdi.

Það var góður friður og umræðan góð meðan formaður Framsóknarflokksins var að " heiman " en það breyttist snarlega þegar hann kom " heim " á ný.

Af virðingu við landsmenn alla væri þá gott að fá kjördag uppgefin hjá stjórnarflokkunum, það er ekkert að vanbúnaði með það ( nema hjá Framsóknarflokknum )


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 818826

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband