27.7.2016 | 10:16
Ríkisstjórn á skilorði.
______________
Tækifærissinninn frá KF Skagfirðinga hefur sína hentisemi þegar kemur að því að túlka mál.
Það var ekki boðaður möguleiki á kosningum í haust GBS.
Ríkisstjórnin fékk rauða spjaldið frá landsmönnum en fékk að sitja áfram um hríð, á skilorði, af því æðsti strumpur var settur út.
Skilorðstíminn er að renna út og það þýðir ekkert fyrir fylgislausa Framsóknarmenn að reyna að framlengja í þeirri snöru.
Það er enginn annar " möguleiki " í stöðunni.
Það má heyra á þeirra helstu ráðamönnum að þeim finnist það bara sjálfsagt að svíkja af því það henti þeim.
En þjóðin er ekki með neina undanþágu á þessa ríkisstjórn, hún skal víkja ekki seinna en í haust.
Fyrrum æðsti mætir til leiks og segist ætla að halda áfram og GBS reynir að bakka upp formanninn sinn. Svolítið dapurlegt kompaní.
![]() |
Kosningar í haust háðar skilyrðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.