Ríkisstjórn á skilorði.

„Þegar boðaður var sá mögu­leiki að kjósa í haust þá var það háð skil­yrðum. Það var al­ger­lega ljóst. Það þýðir ekki fyr­ir stjórn­ar­and­stöðuna eða aðra að halda ein­hverju öðru fram.“

______________

Tækifærissinninn frá KF Skagfirðinga hefur sína hentisemi þegar kemur að því að túlka mál.

Það var ekki boðaður möguleiki á kosningum í haust GBS.

Ríkisstjórnin fékk rauða spjaldið frá landsmönnum en fékk að sitja áfram um hríð, á skilorði, af því æðsti strumpur var settur út.

Skilorðstíminn er að renna út og það þýðir ekkert fyrir fylgislausa Framsóknarmenn að reyna að framlengja í þeirri snöru.

Það er enginn annar " möguleiki " í stöðunni.

Það má heyra á þeirra helstu ráðamönnum að þeim finnist það bara sjálfsagt að svíkja af því það henti þeim.

En þjóðin er ekki með neina undanþágu á þessa ríkisstjórn, hún skal víkja ekki seinna en í haust.

Fyrrum æðsti mætir til leiks og segist ætla að halda áfram og GBS reynir að bakka upp formanninn sinn.   Svolítið dapurlegt kompaní.

 


mbl.is Kosningar í haust háðar skilyrðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 818828

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband