20.7.2016 | 08:49
Óheiðarlegur kattarþvottur félagsmálaráðherra.
__________________
Framsóknarflokkurinn hefur staðið dyggilega að baki Sjálfstæðisflokkins frá 2013.
Framsókn hefur stutt án athugasemda skattalækkanir á auðmmenn, peningaflutninga frá þjóðinni til stórútgerða og fleira í þessum dúr.
Nú skyndilega, korter í kosningar, ætla þeir að láta sem svo að þeim hafi ekki hugnast þessi atburðarás og hafi í reynd aldrei stutt þennan " ljóta " leik.
Skinhelgi Framsóknar er sláandi og að ætla sér að kaupa velvilja kjósenda rétt fyrir kosningar með að stinga samstarfsflokkinn í bakið er dálítið framsóknarlegt.
Satt að segja er þetta afar óheiðarlegt af félagsmálaráðherra þó hún hafi sannarlega rétt fyrir sér hvað Sjálfstæðisflokkinn varðar.
En hún hefur bara stutt þetta með þögninni fram að þessu og getur ekki þvegið það af sér með jafn ómerkilegum hætti og hún sýnir með þessu upphlaupi.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.