8.7.2016 | 08:00
Skelfilegar áherslur ríkisstjórnarflokkanna.
_____________
Ríkisstjórn Íslands er vond ríkisstjórn.
Milljarðar hafa verið fluttir úr vaxtabóta og barnabótakerfum til ríka fólksins.
Áherslur í málum öryrkja og aldraðra er skelfilegar.
Fjármagn er markvisst tekið úr bótakerfum og sett til fyrirtækja og þeirra sem mestar hafa tekjur og stærstar eiga eignir.
Þetta er auðvitað til skammar og vonandi átta kjósendur sig á hvað þeir eru að kjósa yfir sig með að velja þessa flokka sem nú setja til valda.
Þetta kemur í sjálfu sér ekkert á óvart með Sjálfstæðisflokkinn en eftir að ríkisbubbar stálu Framsóknarflokknum með SDG í broddi fylkingar þá hafa þeir smellpassað í ránsherferð Sjálfstæðisflokksins gegn þeim sem minna mega sín.
Það er lífnauðsyn fyrir þessa þjóð að losna við þessar áherslur og láta ekki blekkjast til að kjósa þessa flokka til valda.
Það er ávísun á stefnu eins og við höfum séð frá 2013.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
*Ríkisstjórn Íslands er vond ríkisstjórn.
Það er 100% rétt, en þetta er á sama tíma besta ríkisstjórn sem við höfum haft áratugunm saman, ef ekki hreinlega síðan 1944.
Ég kenni heimsku kjósenda um.
*Milljarðar hafa verið fluttir úr vaxtabóta og barnabótakerfum til ríka fólksins.
Það er ein leið til að segja "í að borga upp útlend lán."
*Áherslur í málum öryrkja og aldraðra er skelfilegar.
Og munu halda áfram að vera þannig.
*Fjármagn er markvisst tekið úr bótakerfum og sett til fyrirtækja og þeirra sem mestar hafa tekjur og stærstar eiga eignir.
Heimildir? Linkar, takk.
*Þetta er auðvitað til skammar og vonandi átta kjósendur sig á hvað þeir eru að kjósa yfir sig með að velja þessa flokka sem nú setja til valda.
Ef það væru aðrir betri...
Sumir segja að Píratar séu betri. Ég leyfi mér að efast um það. Held suma daga að þeir séu ekki einu sinni öðruvísi.
*Þetta kemur í sjálfu sér ekkert á óvart með Sjálfstæðisflokkinn en eftir að ríkisbubbar stálu Framsóknarflokknum með SDG í broddi fylkingar þá hafa þeir smellpassað í ránsherferð Sjálfstæðisflokksins gegn þeim sem minna mega sín.
Ég hef ekki tekið eftir neinni breytingu á Framsókn - alltaf sami bændaflokkurinn, sem stendur bara fyrir undarlegt sovéskt landbúnaðarkerfi, og er drullusama um allt annað.
*Það er lífnauðsyn fyrir þessa þjóð að losna við þessar áherslur og láta ekki blekkjast til að kjósa þessa flokka til valda.
Nefndu einn betri, og rökstyddu það. Og athugaðu, ég segi og skrifa BETRI. Ekki öðruvísi, ekki verri, ekki eins, BETRI.
*Það er ávísun á stefnu eins og við höfum séð frá 2013.
Ja, ef þér er einhver hughreysting í því, þá er næsta víst að hér verði allt á niðurleið fljótlega.
Ásgrímur Hartmannsson, 8.7.2016 kl. 08:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.