1.7.2016 | 17:08
Enn einn Pírati á flótta ?
__________________
Merkileg tíðindi berast þessa dagana úr herbúðum Pírata sem hafa farið með himinskautum í könnunum.
Fyrst hætti Jón, það er langt síðan og ekki tíðindi.
Svo ætlar Helgi að hætta, það eru tíðindi.
Nýjast er svo að Birgitta, reyndasti þingmaður Pírata, ætlar ekki að axla ábyrgð sem ráðherra þótt kjósendur veitu henni brautargengi.
Áður hefur verið minnst á prófkjörsfloppið í NA-kjördæmi.
Einhvernvegin finnst mér og fleirum að þessi starfssemi sé í hálfgerðu uppnámi og þeir alls ekki tilbúnir til að taka þátt í að stjórna þjóðríki.
En það er kjósenda að ákveða hvort þeir reyna.
Telur sig nýtast betur sem forseti Alþingis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þó að leikmaður í liði taki sæti á bekknum til að hleypa öðrum inn á leikvöllinn, jafngildir það ekki því að neinn sé á flótta. Þvert á móti er það eðlilegur hluti af leiknum.
P.S. Hverjir eru þessir "fleiri", hverra hönd þú þykist tala fyrir?
Guðmundur Ásgeirsson, 1.7.2016 kl. 17:54
Hvað meinar þú Guðmundur, eða er þetta eins og rotturnar, þær flýja sökkvandi skip, áður en það fer frá bryggju.
Kveðja fráHouston
Jóhann Kristinsson, 2.7.2016 kl. 03:53
Árni Páll, lagði hann þá á flótta en axlaði ekki ábyrgð? Hvað er ekki í uppnámi í Samfylkingunni? Það hjálpar ekki okkar flokki Jón, og leysir ekki hans risavöxnu vandamál að níða skóinn af Pírötum.
Það vill nú þannig til að Píratar eru enn eini flokkurinn á þingi sem ekki skilur eftir sig slóð mistaka við stjórn þjóðríkisins. Við höfum reynsluna af gömlu flokkunum, hún er nú ekki til að hrópa húrra fyrir. Sjáum hvernig Píratarnir reynast áður en við dæmum þá. Þeir geta andskotann ekki verið verri en hinir.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 2.7.2016 kl. 10:30
Hann er enn í flokknum. Lélegur flótti það.
Flokkur pírata virðist virka eitthvað öðruvísi en aðrir flokkar.
Ásgrímur Hartmannsson, 2.7.2016 kl. 12:23
Jóhann. Nei þetta er nefninlega ekki þannig. Í fyrsta lagi er ekki um rottur að ræða, í öðru lagi er enginn að flýja, í þriðja lagi er ekkert skip að sökkva.
Ásgrímur. Já það er nefninlega einmitt tilfellið, að Píratar virka öðruvísi en aðrir flokkar. Þar er enginn æðri öðrum og maður kemur í manns stað.
Guðmundur Ásgeirsson, 2.7.2016 kl. 13:31
Til að hafa slóð af mistökum þá þarf að hafa gert eitthvað, flokkurinn sem situr hjá í flestum atkvæðagreiðslum og færist undan að taka erfiðar ákvarðanir, getur auðvitað ekki skilið eftir slóð af mistökum.
Hugsa málið og nota kvarnirnar sem ykkur var gefið í vöggugjöf. Af hverju ættli að sjóræningjarnir vilji ekki vera í ráðherrastólum?
Auðvitað á enginn einasti kjósandi að kjósa flokkana sem nú sitja á þingi, heldur líta á önnur völ sem eru að komast úr burðaliðnum og verða með framboð í næstu kosningum, hvenær svo sem kosningarnar verða.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 2.7.2016 kl. 15:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.