Píratar sundurleitur hópur án forustu.

Ţingmađur Pírata, Helgi Hrafn Gunn­ars­son, hef­ur ákveđiđ ađ bjóđa sig ekki fram í Alţing­is­kosn­ing­um í haust, ađ ţví er seg­ir í til­kynn­ingu frá Pír­öt­um. Ţess í stađ ćtl­ar hann ađ leggja krafta sína í grasrót­ar­starf flokks­ins á ţessu kjör­tíma­bili en bjóđa sig fram aft­ur áriđ 2020 eđa fyrr ef stjórn­ar­skrár­máliđ krefst ţess.

_____________

Píratar eru sundurleitur hópur án forustu og ţannig vilja ţeir vera.

Tveir af ţremur ţingmönnum ţeirra sem kosnir voru fyrir ţremur árum eru hćttir eđa ćtla ađ hćtta.

Ţađ eiga ekki ađ vera neinir sérstakir forustumenn á oddinum, ţetta á ađ vera grasrótarstarf á netinu.

Ţetta kannski svínvirkar og gerir ţađ gott, ţađ á eftir ađ koma í ljós.

En sama hvert litiđ er í hinu ćđra lífríki er alltaf einhver forustusauđur eđa sauđir, ţannig gengur ţetta fyrir sig hjá náttúrunni og mannfólkinu.

En kannski gengur ţađ vel hjá Pírötum ađ vera forustulausir međ óreynt fólk á oddinum, ţví stefnan er ađ menn hćtti ţegar ţeir eru ađ komast inn í málin

- nema Birgitta, sem er eini Píratinn međ framhaldslíf.


mbl.is Helgi Hrafn ekki fram
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrossabrestur

Ţetta er kannski vandamál stjórnmálanna í hnotskurn, ţađ hafa margir sagt á síđustu misserum ađ ţađ vanti alla foringja í stjórnmálin sama hvađa stjórnmálaafl eigi í hlut, er kannski vandinn ađ allir gera tilkall til ţess ađ vera "foringi" og líta á sig sem slíka og enginn nái ţá afgerandi forystu í sínum hópi, ţó hann sé valinn til ţess.

Hrossabrestur, 1.7.2016 kl. 14:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Fćrsluflokkar

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 819350

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband