1.7.2016 | 09:43
Píratar sundurleitur hópur án forustu.
_____________
Píratar eru sundurleitur hópur án forustu og þannig vilja þeir vera.
Tveir af þremur þingmönnum þeirra sem kosnir voru fyrir þremur árum eru hættir eða ætla að hætta.
Það eiga ekki að vera neinir sérstakir forustumenn á oddinum, þetta á að vera grasrótarstarf á netinu.
Þetta kannski svínvirkar og gerir það gott, það á eftir að koma í ljós.
En sama hvert litið er í hinu æðra lífríki er alltaf einhver forustusauður eða sauðir, þannig gengur þetta fyrir sig hjá náttúrunni og mannfólkinu.
En kannski gengur það vel hjá Pírötum að vera forustulausir með óreynt fólk á oddinum, því stefnan er að menn hætti þegar þeir eru að komast inn í málin
- nema Birgitta, sem er eini Píratinn með framhaldslíf.
Helgi Hrafn ekki fram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er kannski vandamál stjórnmálanna í hnotskurn, það hafa margir sagt á síðustu misserum að það vanti alla foringja í stjórnmálin sama hvaða stjórnmálaafl eigi í hlut, er kannski vandinn að allir gera tilkall til þess að vera "foringi" og líta á sig sem slíka og enginn nái þá afgerandi forystu í sínum hópi, þó hann sé valinn til þess.
Hrossabrestur, 1.7.2016 kl. 14:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.