Löggan í skítverkum fyrir Útlendingastofnun ?

2016 lögganVoru þeir flutt­ir úr landi í morg­un eft­ir að lög­regla sótti þá í Laug­ar­nes­kirkju í Reykja­vík. Hóp­ur fólks hafði safn­ast sam­an í kirkj­unni í nótt en hún var opnuð í von um að menn­irn­ir yrðu ekki fjar­lægðir á grund­velli kirkju­griða.

_____________

Það er ekki annað hægt en vorkenna lögreglumönnum sem sendir eru inn í kirkju til að draga þar út unglinga með valdi, handjárnaða.

Þetta hlýtur að taka á fyrir lögreglumennina sem einstaklinga.

Að þessu var staðið með smekklausum og lítilsvirðandi hætti.

Hvernig er eiginlega með mannlega þáttinn i þessari stofnun ?


mbl.is Ekki undir lögaldri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta voru ekki ólögráða unglingar undir lögaldri, heldur fullorðnir menn eldri en 18 ára.

Pétur D. (IP-tala skráð) 28.6.2016 kl. 19:23

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

1: "kirkjugrið" eru ekki lög.  Þar af leiðandi er lögreglan ekki bundin af þeim.  Né ég eða þú.

2: Útlendingastofnun fer að lögum.  Sem mér sýnist reyndar fáheyrt meðal ríkisstofnana, en það gæti bara verið mín skynjun.

3: Þessir menn eru lygarar, hér ólöglega og ég veit ekki hvað annað, og best að láta norðmenn bara fá þá.

Útlendingastofnun á að fá stig fyrir þetta, ekki eitthvert nöldur.

Ásgrímur Hartmannsson, 28.6.2016 kl. 19:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.9.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 820267

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband