28.6.2016 | 14:33
Löggan í skítverkum fyrir Útlendingastofnun ?
Voru þeir fluttir úr landi í morgun eftir að lögregla sótti þá í Laugarneskirkju í Reykjavík. Hópur fólks hafði safnast saman í kirkjunni í nótt en hún var opnuð í von um að mennirnir yrðu ekki fjarlægðir á grundvelli kirkjugriða.
_____________
Það er ekki annað hægt en vorkenna lögreglumönnum sem sendir eru inn í kirkju til að draga þar út unglinga með valdi, handjárnaða.
Þetta hlýtur að taka á fyrir lögreglumennina sem einstaklinga.
Að þessu var staðið með smekklausum og lítilsvirðandi hætti.
Hvernig er eiginlega með mannlega þáttinn i þessari stofnun ?
![]() |
Ekki undir lögaldri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 819349
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta voru ekki ólögráða unglingar undir lögaldri, heldur fullorðnir menn eldri en 18 ára.
Pétur D. (IP-tala skráð) 28.6.2016 kl. 19:23
1: "kirkjugrið" eru ekki lög. Þar af leiðandi er lögreglan ekki bundin af þeim. Né ég eða þú.
2: Útlendingastofnun fer að lögum. Sem mér sýnist reyndar fáheyrt meðal ríkisstofnana, en það gæti bara verið mín skynjun.
3: Þessir menn eru lygarar, hér ólöglega og ég veit ekki hvað annað, og best að láta norðmenn bara fá þá.
Útlendingastofnun á að fá stig fyrir þetta, ekki eitthvert nöldur.
Ásgrímur Hartmannsson, 28.6.2016 kl. 19:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.