21.6.2016 | 11:09
Siðferðisskilningur stjórnmálamanna ?
Júlíus Vífill Ingvarssonar, fyrrverandi borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks, og Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknar og flugvallarvina, sýndu litla borgaralega ábyrgðakennd og grófu undan tiltrú almennings á kjörnum fulltrúum í Panamamálinu svokallaða. Þetta kemur fram í harðorðri niðurstöðu siðanefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga vegna málsins.
___________________
Það eru tugir íslendinga í sömu sporum, en ábyrgð kjörinna fulltrúa er mest og ábyrgð þeirra gagnvart kjósendum ríkastur.
Erlendis væri allir þessir stjórnmálamenn hættir, en á Íslandi aðeins einn sem axlar þá ábyrgð.
Tveir ráðherrar hættir en sitja áfram á þingi, tveir ráðherrar þykast hvorki heyra né sjá.
Siðleysið á Íslandi á sér djúpar rætur og skilningur stjórmálamanna á stöðu sinni einstakur í Evrópu.
Þeir væru allir hættir í siðmenntuðum löndum en hér á landi eru kjósendur steindauðir og stjórnmálamenn fara sínu fram.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Og Samfylkingin dauð.
Sigurgeir Jónsson, 21.6.2016 kl. 21:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.