13.6.2016 | 12:39
Hörku keppni um annað sætið - hverju skilar það ?
_____________
Æsispennandi kosningabarátta um annað sætið.
Nett fyndið að fjölmiðlar eru að reyna að gera eitthvað úr þeirri staðreynd.
En hverju skilar annað sætið í forsetakosningum.
Engu.
Þó aldrei eigi að gefa sér úrslit fyrirfram verður að viðurkenna að þessi kosningabarátta er með þeim mest óspennandi sem ég man eftir.
Þó maður eigi að tala varlega hafa úrslit legið fyrir lengi.
Einum frambjóðanda hefur tekist að komast í 20% frá því Guðni mætti til leiks og sá frambjóðandi hríðfellur í fylgi núna, og ekkert undarlegt við það.
Núna er þetta spurning um hver verður í öðru sæti og hvort einhver komst upp fyrir 20% utan þess sem er að sigrar.
Þetta er nú ekkert sérstaklega spennandi, en eitthvað verða fjölmiðlar að hafa til að skemmta sér yfir.
Halla bætir við sig mestu fylgi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hverju skilar annað sætið í forsetakosningum? Hverju skilar annað sætið í Evrópukeppni? Hvers virði er að vera efstur þeirra sem tapa? Til hvers erum við að keppa í fótbolta þegar vitað er að við eigum ekki möguleika á fyrsta sæti? Er Evrópukeppnin bara atvinnusköpun fyrir íþróttafréttamenn?
Jós.T. (IP-tala skráð) 13.6.2016 kl. 17:02
Annað sætið er alltaf gremjulegt, sama hvað það er.
Jón Ingi Cæsarsson, 13.6.2016 kl. 17:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.