Perónulegar árásir skora ekki hjá kjósendum.

Guðni Th. Jó­hann­es­son er með 60,6% fylgi í nýrri skoðana­könn­un Frétta­blaðsins, Stöðvar 2 og Vís­is þegar að átján dag­ar eru til for­seta­kosn­inga. Davíð Odds­son er með 17,7% fylgi, Andri Snær Magna­son 10,9% og Halla Tóm­as­dótt­ir 7,3%. Aðrir fram­bjóðend­ur mæl­ast með minna fylgi.

______________

Persónlegt skítkast er ekki að skora í þessari kosningabaráttu.

Nokkuð hefur borið á óþverralegum árásum á ákveðna frambjóðendur.

Þeir hinir sömu hafa ekki látið leiða sig út í leðjuslag við fylgismenn þessa frambjóðanda.

Fylgi Guðna er óhaggað um 60% leðjuslagsframbjóðandinn hefur nú dalað frá síðustu könnunum sem sýnir að svona aðferðir hugnast ekki kjósendum.

Flest bendir til að línan sé orðin nokkuð ljós og forseti verði kosinn með meira en 50% atkvæða í þetta sinn.

En það er eitthvað eftir enn af kosningabaráttu en það þarf mikið að gerast til að stóru línurnar breytist úr þessu.


mbl.is Guðni með mest fylgi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er náttúrulega bara með ólíkindum að leðjuslagsframbjóðandinn skuli yfir höfuð hafa boðið sig fram.

Helgi Jónsson (IP-tala skráð) 7.6.2016 kl. 08:51

2 identicon

Leðjuslagsframbjóðandinn er þarna eingöngu til að reyna að verja kvótahirðina þegar þjóðin rís upp gegn kvótavitleysunni eftir næstu kosningar. Einnig til að verja gömlu stjórnarskrána.

Trausti (IP-tala skráð) 7.6.2016 kl. 12:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband