Norðurorka verður að fjarlægja spennistöðvar af lóðum heimahúsa.

2016 spennistöð2016 spennilstöð 2

   Norðurorka er með fjölda spennistöðva um allan bæ. Allar nýrri spennistöðvar eru á stöðum sem halda þeim fjarri heimalóðum bæjarbúa.

 

Víða eru enn gamlar spennistöðvar sem eru staðsettar á fráleitum stöðum miðað við þekkingu og nútímahugsun.

Ein af þessum gömlu spennistöðvum er staðsett á lóðinni hjá mér í Ránargötunni.  Það erum örfáir metrar frá þessar stöð að herbergisgluggum húsanna í kring.

Ef Norðurorka væri að vinna í takt við nútíma kröfur þá lægi þegar fyrir áætlun um að þessar stöðvar verði fjarlægðar og komið fyrir á stöðum fjær íbúunum.

En mér vitanlega er engin slík áætlun í vinnslu hjá Norðurorku og meðan íbúar þegja þunnu hljóði gerist ekki neitt.

Það er því orðið tímabært að íbúar í hverfunum vekji stjórn Norðurorku og taki upp viðræður um framtíðarskipan þessara mála í framtíðinni.

Ég vil leggja mitt af mörkum með að fara formlega fram á við stjórn Norðurorku að spennistöðin við Ránargötu - Ægisgötuhúsin hverfi á næstu mieserum.

Bréfið er þegar í smíðum.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband