27.5.2016 | 09:56
Norðurorka verður að fjarlægja spennistöðvar af lóðum heimahúsa.
Norðurorka er með fjölda spennistöðva um allan bæ. Allar nýrri spennistöðvar eru á stöðum sem halda þeim fjarri heimalóðum bæjarbúa.
Víða eru enn gamlar spennistöðvar sem eru staðsettar á fráleitum stöðum miðað við þekkingu og nútímahugsun.
Ein af þessum gömlu spennistöðvum er staðsett á lóðinni hjá mér í Ránargötunni. Það erum örfáir metrar frá þessar stöð að herbergisgluggum húsanna í kring.
Ef Norðurorka væri að vinna í takt við nútíma kröfur þá lægi þegar fyrir áætlun um að þessar stöðvar verði fjarlægðar og komið fyrir á stöðum fjær íbúunum.
En mér vitanlega er engin slík áætlun í vinnslu hjá Norðurorku og meðan íbúar þegja þunnu hljóði gerist ekki neitt.
Það er því orðið tímabært að íbúar í hverfunum vekji stjórn Norðurorku og taki upp viðræður um framtíðarskipan þessara mála í framtíðinni.
Ég vil leggja mitt af mörkum með að fara formlega fram á við stjórn Norðurorku að spennistöðin við Ránargötu - Ægisgötuhúsin hverfi á næstu mieserum.
Bréfið er þegar í smíðum.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 818824
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.