25.5.2016 | 07:54
Framsóknarmenn svíkja ?
______________
Fólkið í landinu hrakti SDG úr embætti en því hafa Framsóknarmenn gleymt.
Búið er að boða til kosninga í haust, héldu allir.
Sjálfstæðismenn eru áveðnir í að standa við þær yfirlýsingar enda staða þeirra að lagast í skoðanakönnunum.
En Framsóknarmenn eru tvístígandi þrátt fyrir að núverandi forsætisráðherra fullyrði að svo verði.
Formaður Framsóknar og margir þingmenn eru ekki í sama gír og forsætisráðherra og tala alveg þvert á það sem hann er að fullyrða.
Hugur Framsóknarþingmanna stendur til að svíkja yfirlýsingar um kosningar í haust og kemur kannski ekki á óvart þegar þeir eiga í hlut.
En hvað það þýðir fyrir flokkinn að formaður hans og þingmenn hafa allt aðra stefnu og skoðanir en varaformaður og forsætisráðherra hafa.
Formaður virðist því leiða andstöðu við stefnu varaformannsins.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 818825
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.