Framsóknarmenn svíkja ?

Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingkona Framsóknarflokksins, sagði rétt í þessu í ræðu á Alþingi að mistök hafi verið að boða til kosninga í haust. Hún bætist því í hóp Framsóknarmanna sem telja enga þörf á að kjósa í haust eins og almenningi hefur verið lofað. Í það minnsta blekktur til að halda að því hafi verið lofað.

______________

Fólkið í landinu hrakti SDG úr embætti en því hafa Framsóknarmenn gleymt.

Búið er að boða til kosninga í haust, héldu allir.

Sjálfstæðismenn eru áveðnir í að standa við þær yfirlýsingar enda staða þeirra að lagast í skoðanakönnunum.

En Framsóknarmenn eru tvístígandi þrátt fyrir að núverandi forsætisráðherra fullyrði að svo verði.

Formaður Framsóknar og margir þingmenn eru ekki í sama gír og forsætisráðherra og tala alveg þvert á það sem hann er að fullyrða.

Hugur Framsóknarþingmanna stendur til að svíkja yfirlýsingar um kosningar í haust og kemur kannski ekki á óvart þegar þeir eiga í hlut.

En hvað það þýðir fyrir flokkinn að formaður hans og þingmenn hafa allt aðra stefnu og skoðanir en varaformaður og forsætisráðherra hafa.

Formaður virðist því leiða andstöðu við stefnu varaformannsins.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 818825

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband